„Harry Potter og viskusteinninn (kvikmynd)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
Lína 6:
| framleiðandi = David Heyman
| handritshöfundur = Steve Kloves (eftir bók J.K. Rowling)
| leikarar = [[Daniel Radcliffe]]<br />[[Rupert Grint]]<br />[[Emma Watson]]<br />[[Richard Harris]]<br />[[Robbie Coltrane]]<br />[[Alan Rickman]]<br />[[Maggie Smith]]<br />[[Ian Hart]]
| dreifingaraðili = Warner Bros.
| útgáfudagur = {{UK}} [[4. nóvember]] [[2001]]<br />{{USA}} [[14. nóvember]] [[2001]]
| sýningartími = 152 mín.
| aldurstakmark = Leyfð Öllum
Lína 33:
* [[Daniel Radcliffe]] leikur '''[[Harry Potter]]''', venjulegan dreng með eldingarlaga ör á enninnu og hefur eiginleika til að láta skrýtna hluti gerast. Frændi hans og frænka hafa alið hann upp síðan foreldrar hans létust þegar hann var eins árs og veit hann lítið um þá. Á ellefta afmælisdeginum kemst Harry að því að hann er galdramaður og hefur fengið inngöngu í Hogwartsskóla galdra og seiða. Leikstjórinn Columbus vildi Daniel í hlutverkið frá því hann sá hann fyrst í útgáfu [[BBC]] af [[David Copperfield]], áður en opnar leikprufur hófust, en honum hafði verið sagt að vernandi foreldrar Daniels myndu ekki leyfa honum að taka hlutverkinu. Colubmus útskýrði að þrautseyja hans í að vilja fá Radcliffe í hlutverkið hengi á uppsögn Figgis. Daniel var beðinn um að koma í prufur árið 2000, þegar Heyman og Kloves hittu hann og foreldra hans í uppfærslu af ''Stones in His Pocket'' í [[London]]. Heyman og Columbus tókst að sannfæra foreldra Daniels um að sonur þeirra myndi vera verndaður frá fjölmiðlum og þau samþykktu að hann mætti leika Harry. Rowling samþykkti Radcliffe inn í leikaraliðið og sagði ''eftir að hafa séð prufuna hans finnst mér að Chris Columbus hefði ekki geta fundið betri Harry.'' Daneil fékk 1 milljón punda í laun í myndinni, en honum fannst launin ekki skipta miklu máli.
 
* [[Rupert Grint]] leikur '''[[Ron Weasley]]''', rauðhærðan galdrastrák sem er yngstur strákanna í sjö barna röð úr illa staddri fjölskyldu, sem verður besti vinur Harrys. Grint var elsti leikarinn af þremenningunum, þá þrettán ára. Hann ákvað að hann myndi vera fullkominn í hlutverkið, vegna þess að hann hefði rautt hár og fannst sögurnar skemmtilegar. Eftir að hafa séð auglýstar opnar prufur sendi hann inn myndband af sjálfum sér að rappa um það hversu mikið hann langaði í hlutverkið. Tilraun hans náði árangri þar sem hann var beðinn um að koma í prufur.
 
* [[Emma Watson]] leikur '''[[Hermione Granger]]''', mjög gáfaða norn sem er fædd af muggum, sem verður vinkona Rons og Harrys, þrátt fyrir að hún fari í taugarnar á þeim, eftir að þeir bjarga henni frá trölli. Kennari í Oxford-leiklistarskólanum var mjög hrifinn af frammistöðum Emmu í skólaleikritum og sendi nafnið hennar til framleiðenda myndarinnar. Watson tók prufuna alvarlega en fannst hún aldrei eiga séns á því að fá hlutverkið. Framleiðendurnir voru heillaðir af sjálfsöryggi Emmu og hún tók fram þúsundum stelpna með frammistöðu sinni. Rowling studdi Emmu í hlutverkið frá fyrstu prufu.
 
* [[Robbie Coltrane]] leikur '''[[Rubeus Hagrid]]''', hálf-risa sem sér um lóðina í Hogwarts. Hagrid fer með Harry á Runnaflöt á fljúgandi mótorhjóli, en tekur hann síðan frá frænda sínum og frænku á ellefta afmælisdaginn hans og eftir það tengjast þeir sterkum böndum. Hann er mjög hrifinn af allskonar galdraverum. Coltrane var efstur á blaði á Rowling yfir þá sem hún vildi í hlutverkið. Coltrane var mikill aðdáandi bókanna og undirbjó sig fyrir hlutverkið með því að ræða við Rowling um fortíð og framtíð Hagrids.
 
* [[Richard Harris]] sem '''[[Albus Dumbledore]]''', skólameistari Hogwars og einn af frægustu og mestu galdramönnum allra tíma. Dubledore ákveður að Harry eigi að vera hjá frænda sínum og frænku eftir að foreldrar hans falla fyrir Voldemort. Harris hafnaði hlutverkinu fyrst, en tók því þegar barnabarnið hans sagðist aldrei muna tala við hann aftur ef hann tæki ekki hlutverkið.
 
* [[Maggie Smith]] sem '''[[Minerva McGonagall]]''', aðstoðarskólameistarinn, yfirmaður Gryffindor og ummyndunarkennari í Hogwarts. McGonagall fylgir Dumbledore að Runnaflöt 4 þegar farið er með Harry til frændfólk síns og hefur þann hæfileika að geta breytt sér í kött. Smith var persónulega valin af Rowling.
 
* [[Alan Rickman]] sem '''[[Severus Snape]]''', töfradrykkjafræðikennarinn og yfirmaður Slytherinvistarinnar í Hogwarts. Snape þolir ekki Harry vegna þess að honum líkaði mjög illa við föður Harrys. [[Tim Roth]] hafði áhuga á hlutverkinu vegna þess að börnin hans voru aðdáendur bókanna, en mikil dagskrá þýddi að hann tók hlutverki í kvikmyndinni [[Planet of the Apes]] í staðinn.
 
* [[Ian Hart]] sem '''[[Prófessor Quirrell]]''', taugaveiklaði kennarinn í vörnum gegn myrku öflunum í Hogwarts. Hann er alltaf með turban, sem geymir næstum dauðann Voldemort. [[David Thewlis]] fór í prufu fyrir hlutverkið; en hann var seinna ráðinn sem ''Remus Lupin'' í [[Harry Potter og fanginn frá Azkaban (kvikmynd)|Harry Potter og fanginn frá Azkaban]].
 
* [[Richar Bremmer]] sem '''[[Voldemort]]''', myrkasti galdramaður allra tíma. Hann var sigraður og næstum eyðilagður, þegar drápsbölvunin sem hann kastaði á Harry endurkastaðist á hann. Hann minnkaði og varð andi sem aðeins gat verið í líkama annarra og er að leita að Viskusteininum og tækifæri til að verða ódauðlegur. Bremmer leikur aðeins Voldemort í endurminningu. Í lok myndarinnar þegar Voldemort kemur Harry fyrir sjónir talar Ian Hart fyrir Voldemort.
 
* [[Tom Felton]] sem '''[[Draco Malfoy]]''', galdramann úr ríkri fjölskyldu. Eftir að Harry hafnar tilboði hans um ''vináttu'', þróar Draco með sér hatur á Harry og vinum hans. Ásamt Radcliffe, var Felton eini leikarinn í barna-leikaraliðinu sem hafði leikið fyrir framan myndavélar áður.
 
* [[Richar Griffiths]] sem '''[[Vernon Dursley]]''', frændi Harrys sem kemur illa fram við hann, og þykir bara vænt um son Dudley son sinn. Vernon vill ekki að Harry komist að því að hann sé galdramaður og brennir því öll bréfin frá Hogwarts.
 
* [[Fiona Shaw]] sem '''[[Petunia Dursley]]''', frænka Harrys, sem eins og Vernon, kemur illa fram við hann.
 
* [[Harry Melling]] sem '''[[Dudley Dursley]]''', Feiti, stríðni og ofdekraði frændi Harrys, sonur Vernons og Petuniu.
 
* [[John Hurt]] sem '''[[Hr. Ollivander]]''', eigandi Ollivander's, besti sprotaframleiðandi í galdraheiminum. Ollivander hefur þann eiginleika að geta fundið hinn fullkomna sprota handa þeim sem vantar, og segist muna eftir hverjum einasta sprota sem hann hefur nokkurn tímann selt. Hann segir Harry að hann hafi fengið eldingarlaga örið frá Voldemort.
 
* [[Matthew Lewis]] sem '''[[Neville Longbottom]]''', hulítill nemandi sem verður vinur Harrys, Rons og Hermione. Hann er oft skotmark Malfoy klíkunnar hans.
 
* [[Warcik Davis]] sem '''[[Filius Flitwick]]''', lítll galdramaður sem kennir galdrabrögð og er yfirmaður Ravenclaw-vistarinnar í Hogwarts.
 
* [[John Cleese]] sem '''[[Næstum-hauslausi Nick]]''', draugur Gryffindor vistarinnar og er höfuð hans næstum því dottið af eftir að það misheppnaðist að hálshöggva hann.
 
* [[Julie Walters]] sem '''[[Molly Weasley]]''', umhyggjusama móðir Rons. Hún sýnir Harry hvernig á að komast á brautarpall 9 og 3/4. Áður en Walters var ráðin talaði bandaríska leikkonan [[Rosie O'Donnell]] við Columbus um að leika frú Weasley.
 
* [[Rik Mayall]] var ráðinn í hlutverk draugsins Peeves, og átti að kalla textann sinn í tökum en nokkur atriði voru klippt úr myndinni.
 
== Heimildir ==
{{wpheimild | tungumál = en | titill = Harry Potter and the Philosopher's Stone (film)| mánuðurskoðað = febrúar| árskoðað = 2010 }}
 
Lína 107:
[[mr:हॅरी पॉटर अँड द फिलॉसॉफर्स स्टोन (चित्रपट)]]
[[ms:Harry Potter and the Sorcerer's Stone (filem)]]
[[my:ဟယ်ရီပေါ်တာနှင့် ပြဒါးရှင်လုံး (ရုပ်ရှင်)]]
[[nds:Harry Potter and the Sorcerer’s Stone (Film)]]
[[nl:Harry Potter en de Steen der Wijzen (film)]]