„Berserkjasveppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: simple:Amanita; kosmetiske ændringer
Lína 5:
| image = Amanita muscaria tyndrum.jpg
| image_width = 250px
| image_caption = Berserkjasveppur (''Amanita muscaria''),<br />nálægt [[Tyndrum]] í [[Skotland]]i
| regnum = [[Svepparíki]] (''Fungi'')
| divisio = [[Kólfsveppir]] (''Basidiomycota'')
Lína 23:
Íslenskt nafn sitt dregur af þeirri hugmynd að [[víkingar]] hafi étið sveppinn áður en þeir fóru í bardaga til að ganga [[berserkur|berserksgang]]. Þessi sögn kemur fyrst fram í grein eftir sænska prestinn [[Samuel Ödmann]] árið 1784 þar sem hann reynir að útskýra berserki og berserksgang í anda [[upplýsingin|upplýsingarinnar]].<ref>Ole Högberg, ''Flugsvampen och människan'' (kaflinn um berserkina er á netinu: [http://www.carlssonbokforlag.se/humaniora/dox/Korrigeringar%20Flugsv.pdf]), Stokkhólmur:Carlsson Bokförlag, 2003, s. 51-71.</ref> Engar eldri heimildir geta hins vegar um slíka notkun meðal norrænna manna og verður að teljast afar ólíklegt miðað við þekkt áhrif af neyslu hans að menn hafi verið til stórræða í orrustu eftir að hafa innbyrt berserkjasvepp.
 
== Á Íslandi ==
Á Íslandi er berserkjasveppur algengastur á norðurlandi í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]], við [[Ásbyrgi]] og [[Mývatn]]. Hann finnst þó mun víðar í [[birki]]skógum og við [[fjalldrapi|fjalldrapa]], meðal annars í [[Heiðmörk]] við [[Reykjavík]] og á [[Fljótsdalshérað]]i á austurlandi.
 
Íslenskt heiti sitt fékk sveppurinn fyrst í kennslubók [[Stefán Stefánsson|Stefáns Stefánssonar]], ''Plönturnar: kennslubók í grasafræði'', sem kom fyrst út 1913 og er þar sagður vera erlendur sveppur.<ref>Sturla Friðriksson, „Flugusveppur - Berserkjasveppur — Reiðikúla“, ''Náttúrufræðingurinn'', 1. tbl. 30. árg., 1960, s. 21-27 ([http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4256086 Tímarit.is]).</ref> Sveppurinn fannst raunar ekki á Íslandi að neinu ráði fyrr en undir miðja 20. öld. Sem dæmi má nefna að það þótti talsvert fréttnæmt þegar tveir slíkir fundust árið 1959, annar í [[Vaglaskógur|Vaglaskógi]] en hinn við [[Bjarkarlundur|Bjarkarlund]] í Reykhólasveit.
 
== Heimildir ==
<div class="references-small">
<references /></div>
Lína 72:
[[ro:Amanita muscaria]]
[[ru:Мухомор красный]]
[[simple:Amanita]]
[[sk:Muchotrávka červená]]
[[sl:Rdeča mušnica]]