„1740“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
CarsracBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: vi:1740
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[17. öldin]]|[[18. öldin]]|[[19. öldin]]|
}}
[[Mynd:FrederickIIofPrussia.jpg|thumb|right|[[Friðrik mikli]].]]
== Á Íslandi ==
* Séra [[Halldór Brynjólfsson]] fór til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] til að reyna að fá [[Hólabiskupar|Hólabiskupsdæmi]] en tókst það ekki að þessu sinni og kom heim árið eftir.
 
'''Fædd'''
* [[Þorkell Fjeldsted]], lögmaður í Færeyjum og Noregi og amtmaður og stiftamtmaður í Noregi (d. [[1796]]).
* [[Oddur Gíslason]], prestur á Miklabæ (d. [[1786]]).
* [[Ragnhildur Eggertsdóttir]], húsfreyja í Búðardal, fyrri kona [[Magnús Ketilsson|Magnúsar Ketilssonar]] sýslumanns (d. [[1793]]).
 
'''Dáin'''
Lína 12 ⟶ 17:
 
== Erlendis ==
* [[17. ágúst]] - [[Benedikt XIV]] (Prospero Lorenzo Lambertini) var kjörinn páfi.
* [[9. október]] - Menn Hollenska Austurindíafélagsins drápu 5-10.000 kínverska íbúa [[Batavía|Batavíu]] á [[Java|Jövu]].
* [[20. október]] - [[María Teresía]] af Austurríki erfði lönd [[Habsborgarar|Habsborgara]] (Austurríki, Bæheim, Ungverjaland og Belgíu) en varð ekki keisari hins [[Heilaga rómverska keisaradæmið|Heilaga rómverska keisaradæmis]] vegna þess að hún var kona. Hún fékk hins vegar mann sinn, [[Frans 1. keisari|Frans 1.]], kjörinn keisrara árið 1745.
* [[16. desember]] - [[Friðrik mikli]] Prússakeisari réðist inn í [[Slésía|Slésíu]] og hóf þar með [[Austurríska erfðastríðið]].
* Keppt var um heimsmeistaratitil í [[Jeu de paume]] þetta ár og hefur það verið gert óslitið síðan.
 
'''Fædd'''
* [[4. febrúar]] - [[Carl Michael Bellman]], sænskt skáld og tónskáld (d. [[1795]]).
* [[2. júní]] - [[Marquis de Sade]], franskur aðalsmaður og rithöfundur (d. [[1814]]).
* [[14. ágúst]] - [[Píus VII]] páfi (d. [[1823]]).
* [[23. ágúst]] - [[Ívan 4.]] Rússakeisari (d. [[1764]]).
* [[29. október]] - [[James Boswell]], skoskur rithöfundur og ævisagnaritari (d. [[1795]]).
 
'''Dáin'''
* [[6. febrúar]] - [[Klemens XII]] páfi (f. [[1652]]).
* [[31. maí]] - [[Friðrik Vilhjálmur 1.]], konungur Prússlands (f. [[1688]]).
* [[20. október]] - [[Karl 6. keisari|Karl 6.]], keisari hins Heilaga rómverska keisaradæmis ([[1685]]).
* [[28. október]] - [[Anna Rússakeisaraynja|Anna]], keisaraynja Rússlands (f. [[1693]]).
* [[Loðvík-Hinrik af Bourbon-Condé|Loðvík-Hinrik]] af Bourbon-Condé , forsætisráðherra Frakklands (f. [[1692]]).
 
[[Flokkur:1740]]