„Stígvél“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SigRagnarsson (spjall | framlög)
m +innri tengill & fleira
SigRagnarsson (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Stígvél''' er [[skór]] sem hylur bæði [[fótur|fótinn]] og [[ökkli|ökklann]] og nær stundum upp að hnjám eða jafnvel nára. Flest stígvél eru með hæl sem er aðgreindur frá [[sóli|sólanum]]. Stígvél eru oftast úr [[leður|leðri]] eða [[gúmmí]]i en geta verið úr ýmsum efnum.
 
Stígvél þjóna því hlutverki að hlífa fætinum við vatni, leðju og snjó. Á meðal heita á stígvélum má nefna barnastígvél, dömustígvél, hermannastígvél, klofstígvél, reiðstígvél, sjóstígvél, vaðstígvél, veiðistígvél og rosabullur. [[Stígvélaði kötturinn]] er þekktur fyrir að ganga aldrei í öðru en stígvélum.
 
== Orðsifjafræði ==