„Húsdýr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SigRagnarsson (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
SigRagnarsson (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Húsdýr''' eru dýr, sem hafa lengi aðlagast manninum og komið honum að notum með vinnu sinni eða afurðum, oft að lokinni tamningu og ræktun. Einnig eru gjarnan höfð í þeim flokki dýr, sem veita fólki félagsskap, til dæmis skrautfuglar og gullfiskar. Þótt sagt sé, að dýrategund teljist með húsdýrum, er ekki átt við, að allir einstaklingar af henni geti kallast húsdýr. Venjulega eru einnig fjölmörg dýr, sem eru algerlega villt. Þannig er til dæmis ýmist talað um heimilisketti eða villiketti.
 
== Nokkur algeng húsdýr ==