„Kvikmyndahátíðin í Cannes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Skráin Cannes_FF_Palace.jpeg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Kameraad Pjotr.
Lína 1:
 
[[Mynd:Cannes_FF_Palace.jpeg|thumbnail|hægri|Palais des Festivals þar sem hátíðin fer fram.]]
'''Kvikyndahátíðin í Cannes''' ([[franska]]: ''le Festival de Cannes'') er ein af elstu og virtustu [[kvikmyndahátíð]]um heims. Hátíðin var stofnuð árið [[1939]]. Hún er haldin árlega, oftast í [[maí]], í ráðstefnuhöllinni [[Palais des Festivals et des Congrès]] í [[Cannes]] í Suður-[[Frakkland]]i.