„Neró“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hy:Ներոն
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sco:Nero, vec:Neron; kosmetiske ændringer
Lína 10:
forveri = [[Claudíus]] |
eftirmaður = [[Galba]] |
maki = Claudia Octavia,<br />Poppea Sabina,<br />Statilia Messalina |
börn = Claudia Augusta|
faðir = Gnaeus Domitius Ahenobarbus |
Lína 21:
'''Nero Claudius Caesar Augustus Germanicus''' ([[15. desember]] [[37]] – [[9. júní]] [[68]]) var fimmti og síðasti [[Rómaveldi|rómverski]] [[Rómarkeisari|keisarinn]] úr [[Julíska–claudíska ættin|ætt Júlíusar Caesars]]. Hann tók við krúnunni af [[Claudíus]]i frænda sínum, sem hafði ættleitt hann.
 
Útbreidd ímynd Nerós, byggð á skrifum andstæðinga hans, er á þá leið að hann hafi verið glaumgosi sem lét sig litlu skipta afdrif ríkisins og almennings. Á þeirri ímynd byggir sú staðhæfing að hann hafi leikið á hörpu meðan [[Róm|Rómaborg]]aborg brann.
 
== Fjölskylda ==
Neró var fæddur Lucius Domitius Ahenobarbus og var eini sonur Gnaeusar Domitiusar Ahenobarbusar og [[Agrippina yngri|Agrippinu yngri]], systur [[Calígúla]]. Faðir hans var fjarskyldur ættingi [[Ágústus]]ar, en Ágústus var einnig langafi móður hans.
 
Lína 32:
Þann [[24. janúar]] [[41]] var Calígúla keisari ráðinn af dögum og [[Claudíus]] krýndur keisari í kjölfarið. Claudíus kvæntist Agrippinu [[1. janúar]] árið [[49]] og ári síðar, [[25. febrúar]] [[50]], ættleiddi Claudíus Neró. Claudíus hampaði Neró á ýmsa vegu; hann varð ungur prokonsúll og mynd af honum birtist á myntum. Árið 53 giftist hann stjúpsystur sinni, dóttur Claudíusar, [[Claudia Octavia|Claudiu Octaviu]]. Við dauða Claudíusar [[13. október]] [[54]] varð Neró keisari.
 
== Keisarinn ==
Því hefur verið haldið fram að Agrippina hafi eitrað fyrir manni sínum Claudíusi svo Neró gæti orðið keisari, og að hún hafi í raun stýrt ríkinu fyrst um sinn sökum ungs aldurs Nerós. Hvort sem Neró hafi þótt móðir sín vasast of mikið í hans málum eða ekki, þá versnuðu samskipti þeirra til muna. Að lokum sauð upp úr og Neró lét drepa móður sína árið [[59]]. Liðsmenn hans afsökuðu drápið með þeim rökum að Agrippina hafi sjálf lagt á ráðin um að drepa son sinn. Vitað var að Agrippinu og [[Poppaea|Poppaeu]], kærustu og frillu Nerós, samdi ekki.
 
Lína 47:
Ekki tókst Neró þó að kveða niður uppreisn Gyðinga sem hófst [[66]]
 
=== Bruninn mikli ===
Að kvöldi [[18. júlí]] eða aðfaranótt [[19. júlí]] [[64]] braust út eldur í nokkrum búðum í suðaustanverðum [[Circus Maximus]]. Eldurinn brann í 9 daga. [[Tacitus]] skrifaði að Neró hafi séð eldana brenna úr Maecenas turninum og sagt frá því að í bjarma loganna hafi hann sungið hans venjubundna sviðshlutverk. Aðrir herma ([http://www.perseus.tufts.edu/cgi-bin/ptext?lookup=Tac.+Ann.+15.1 Tacitus, ''Ann.'' xv]; [http://penelope.uchicago.edu/Thayer/E/Roman/Texts/Suetonius/12Caesars/Nero*.html#38 Suetonius, ''Nero'' xxxvii]; [http://penelope.uchicago.edu/Thayer/E/Roman/Texts/Cassius_Dio/62*.html Dio Cassius, ''R.H.'' lxii].) að Neró hafi leikið á hörpu og sungið á Quirinalis hæðinni. Enn aðrir segja að Neró hafi verið órþeytandi í að leita frétta af brunanum og skipulagt aðstoð við þá sem þess þurftu.
 
Lína 56:
Neró hækkaði skatta til að fjármagna endurbyggingu Rómar. Órói ríkti í Róm eftir brunann og er talið að Neró hafi fundist hann þurfa að kenna einhverjum um brunann.
 
=== Ólympíuleikar og endalok ===
Neró áleit sig mikinn listamann. Þrátt fyrir að ekki hafi þótt rómverskum keisara bjóðandi að bregða sér í hlutverk skemmtikrafts vílaði Neró ekki fyrir sér að stíga á svið og syngja. Var engum heimilað að hverfa af vettvangi meðan Neró stóð á sviði, því hann skyldi vera miðpunktur athyglinnar, hvort sem áheyrendum líkaði betur eða verr. Neró einagraðist, hann neyddi samsærismenn í Pisón samsærinu til að fremja sjálfsmorð, hann heimtaði að vinsæll herforingi, [[Gnaeus Domitius Corbulo]] að nafni fremdi sjálfsmorð því Neró taldi að sér stæði ógn af honum.
 
Lína 69:
{{commons|Nero|Neró}}
 
== Frekari fróðleikur ==
{{bókaheimild|höfundur=Champlin, Edward|titill=Nero|útgefandi=Harvard University Press|ár=2003|ISBN=ISBN 0674008222}}
 
Lína 87:
 
{{Tengill ÚG|it}}
 
[[Flokkur:Rómverskir keisarar]]
 
{{Tengill ÚG|tr}}
 
Lína 95 ⟶ 92:
 
{{Tengill ÚG|ru}}
 
[[Flokkur:Rómverskir keisarar]]
 
[[an:Nerón]]
Lína 142 ⟶ 141:
[[ru:Нерон]]
[[scn:Niruni]]
[[sco:Nero]]
[[sh:Neron]]
[[simple:Nero]]
Lína 155:
[[tr:Neron]]
[[uk:Нерон]]
[[vec:Neron]]
[[vi:Nero]]
[[vls:Nero (keizer)]]