„Tröll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ru:Тролль
SigRagnarsson (spjall | framlög)
m Lagaákvæði um tröll
Lína 1:
[[Mynd:John Bauer 1915.jpg|thumb|256px|Troll och Tuvstarr (Tröll og prinsessan Tuvstarr), eftir [[John Bauer]], 1915]]
'''Tröll''' er í [[Þjóðsaga|þjóðsögum]] stórvaxin ómennsk vera í mannsmynd sem oft býr upp til [[fjall]]a eða í fjalli. Oftast er gerður greinarmunur á hugtökunum tröll, [[jötunn]] og [[risi]], þó að stundum skarist merking þeirra og skil geti verið óljós. <ref>[http://www.dur.ac.uk/medieval.www/sagaconf/armann.htm ''The Good, the Bad and the Ugly: Bárðar saga and Its Giants'' eftir Ármann Jakobsson]</ref>
 
== Lagaákvæði um tröll ==
 
Í kafla um níðingsverk í [[Jónsbók]] er talið á meðal óbótamála ''að vekja upp tröll og fremja heiðni með því''.<ref>''Jónsbók'', Ólafur Halldórsson gaf út, 2. útgáfa, bls. 38, Odense Universitetsforlag 1970.</ref> Páll Vídalín lögmaður skýrði þetta: „Hér merkir tröll eftir sinni náttúru anda óhreina, uppvakta drauga, evocatos manes, immundos spiritus et spectra omnis generis." Hann nefndi fleiri merkingar orðsins ''tröll'' og skýrði þær með dæmum.<ref>Páll Vídalín: Skýringar yfir Fornyrði Lögbókar, bls. 555 – 568, Reykjavík 1854.</ref>.
 
== Tilvísanir ==