„Navarra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|right|Navarra eins og það er nú. [[Mynd:Península ibérica 1030.svg|thumb|right|Pýreneaskagi árið 1030, þegar Navarra (gulbrúna svæ...
 
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Localización de Navarra.svg|thumb|right|Navarra eins og það er nú.]]
[[Mynd:Península ibérica 1030.svg|thumb|right|Pýreneaskagi árið 1030, þegar Navarra (gulbrúna svæðið efst í miðju) var stærst (múslimaríkið er grænt á kortinu).]]
'''Navarra''' (baskneska: ''Nafarroa'') er [[sjálfstjórnarhérað]] á Norður-[[Spánn|Spáni]], að mestu í og undir rótum [[Pýreneafjöll|Pýreneafjalla]]. Höfuðstaður þess er [[Pamplona]]. Hluti íbúanna er [[Baskaland|Baskar]]. Lítill hluti hins forna Navarraríkis, [[Neðra-Navarra]] (franska: ''Basse-Navarre)'' er þó í norðurhlíðum Pýreneafjalla og innan landamæra [[Frakkland]]s.