„Koffín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: az:Kofein
Hrobblarinn (spjall | framlög)
Lína 8:
 
== Líffræðileg áhrif kaffíns ==
Kaffín er talið verka á heilann með því að blokkahamla [[adenósín]] viðtaka. Þegar adenósín tengist [[Raftaki|raftaka]] [[taugafruma|taugafrumu]] hægir það á virkni hennar. Slíkt gerist t.d. í svefni. Kaffínsameindin getur bundist viðtökunum og þannig hindrað adenósín í að komast að þeim, sem merkir að ekki getur hægst á virkni frumunnar. Í kjölfarið seytir fruman [[adrenalín]]i sem veldur m.a. auknum hjartslætti og blóðþrýstingi, auknu blóðflæði til vöðva og minni til húðar og innri líffæra. Auk þessa eykur kaffín magn taugaboðefnisins dópamíns í heila.
Kaffín hverfur fljótt úr heilanum og, öfugt við t.d. [[áfengi]], eru áhrif þess skammvinn. Kaffín truflar ekki einbeitingu (sumir segja þvert á móti) og annað hugarstarf.