„Eiríkur blóðöx“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: zh:血斧王埃里克
Leszek Jańczuk (spjall | framlög)
image
Lína 1:
[[Mynd:Eric Bloodaxe Norse king of York 952 954.jpg|thumb]]
'''Eiríkur 1. blóðöx''' (d. [[954]]) var konungur [[Noregur|Noregs]] á árunum [[933]] til um [[935]]. Hann var sonur [[Haraldur hárfagri|Haraldar hárfagra]] og sá eini af fjölmörgum sonum hans sem átti tiginborna móður; hugsanlega var það ástæðan til þess að hann var gerður að nokkurs konar yfirkonungi en sumir bræður hans urðu fylkiskonungar og undir hann settir. Ekki heppnaðist það fyrirkomulag þó vel og samkvæmt því sem segir í [[Heimskringla|Heimskringlu]] drap Eiríkur alls fimm bræður sína.