Munur á milli breytinga „1271“

1.347 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: ur:1271ء, vi:1271)
[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|
}}
[[Mynd:Marco Polo traveling.JPG|thumb|right|[[Marco Polo]] kemur til Kína.]]
== Atburðir ==
* LögbókinHluti lögbókarinnar [[Járnsíða|Járnsíðu]] var lögtekin á [[Ísland]]i: Embætti [[sýslumaður|sýslumanna]] formlega stofnuð og [[lögmaður|lögmenn]] settir yfir hvern [[landsfjórðungur|landsfjórðung]].
* [[Þorleifur hreimur Ketilsson]] varð [[lögsögumaður]] í þriðja sinn en aðeins þetta ár, síðan var embættið lagt niður.
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
* [[17. október]] - [[Steinvör Sighvatsdóttir]] á Keldum.
 
== Erlendis ==
* [[1. september]] - [[Gregoríus X]] varð páfi og lauk þar með þriggja ára deilum um hver skyldi taka við eftir dauða [[Klemens IV]].
* [[18. desember]] - [[Júanveldið]] (元 yuán) hófst formlega í [[Kína]] þegar [[Kúblaí Kan]] kaus stjórn sinni það nafn.
* [[Mamlúkar|Mamlúkasoldánninn]] [[Baibars]] saat um borgina [[Trípólí]] en tókst ekki að vinna hana og mistókst einnig að ráðast á [[Kýpur]] frá sjó.
* [[Játvarður 1.]] Englandskonungur og [[Karl 1. Sikileyjarkonungur|Karl 1.]] Sikileyjarkonungur komu til [[Akkó]] og hófu þar með [[Níunda krossferðin|Níundu krossferðina]] gegn Baibars. Þeim varð þó ekkert ágengt og gengu þeir fljótlega til friðarsamninga.
* [[Marco Polo]] lagði upp frá [[Feneyjar|Feneyjum]] í hina frægu ferð sína til [[Kína]].
* [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] var gerð að miðstöð konunglegu einokunarverslunarinnar í [[Færeyjar|Færeyjum]].
* Síðla sumars gera Grænlendingar uppreisn gegn konungi sínum, [[Magnús lagabætir|Magnúsi Hákonarsyni]], þeim er síðar var kallaður ''lagabætir''
* [[18. desember]] - [[Júanveldið]] (元 yuán) hófst formlega í [[Kína]] þegar [[Kúblaí Kan]] kaus stjórn sinni það nafn.
 
== '''Fædd =='''
* [[17. september]] - [[Venseslás 2.]], konungur Bæheims og Póllands (d. [[1307]]).
* [[Elísabet af Aragóníu]], drottning Portúgals, kona [[Dinis Portúgalskonungur|Dinis]] konungs (d. [[1336]]).
* [[Rúdolf 2. af Austurríki|Rúdolf 2.]], hertogi af Austurríki (d. [[1290]]).
 
== '''Dáin =='''
* [[18. janúar]] - [[Heilög Margrét af Ungverjalandi|Heilög Margrét]] af Ungverjalandi (f. [[1242]]).
* [[17. október]] - [[Steinvör Sighvatsdóttir]] á Keldum.
* [[28. janúar]] - [[Ísabella af Aragóníu]], Frakklandsdrottning, kona [[Filippus 3. Frakkakonungur|Filippusar 3.]] (f. [[1247]]).
* [[27. október]] - [[Húgó 4. af Búrgund|Húgó 4.]], hertogi af Búrgund, franskur krossfari (f. [[1213]]).
 
[[Flokkur:1271]]