164
breytingar
m (robot Fjarlægi: te:జలచర ప్రదర్సనశాల) |
Ekkert breytingarágrip |
||
[[Mynd:Aquarium-NitrogenCycle.svg|thumb|Hringrás [[nitur]]s í fiskabúri]]
'''Fiskabúr''' er [[lífbúr]] með að minnsta kosti eina gegnsæja hlið þar sem [[fiskur|fiskar]] og aðrar [[vatn]]ategundir eru ræktaðar. Fiskabúr eru aðallega fyrir ræktun fiska, en önnur vatnadýr, eins og [[froskdýr]], [[snigill|sniglar]], [[sjávarspendýr]] og vatnaplöntur eru oft höfð með. Í [[sjávardýrasafn|sjávardýrasöfnum]] eru oft gríðarstór fiskabúr sem geta haldið yfir milljón lítrum af vatni.
{{commons|Aquarium}}
{{stubbur}}
<!-- interwiki -->
[[Flokkur:Lífbúr]]
|
breytingar