„Lüneburg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
DerHexer (spjall | framlög)
m →‎Myndasafn: +quality image
DerHexer (spjall | framlög)
m +featured picture; old harbour
Lína 26:
'''Lüneburg''' ([[lágþýska]]: ''Lümborg'') er gömul Hansaborg í þýska sambandslandinu [[Neðra-Saxland]]i og er með 72 þúsund íbúa.
 
[[Mynd:SintSkillshare, Alter Hafen Lüneburg.jpg|thumb|300px|Salthöfnin og pakkhús í Lüneburg]]
== Lega ==
Lüneburg liggur við ána Ilmenau í norðausturhluta Neðra-Saxlands, rétt við suðausturjaðar [[Hamborg]]ar. Borgin er einnig við norðurjaðar náttúruperlunnar Lüneburger Heide. Næstu borgir eru Hamborg til norðvesturs (20 km), [[Bremen]] til vesturs (50 km) og [[Lübeck]] til norðurs (50 km).