„Valdimar atterdag“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 35:
Árið [[1371]] sneri svo Valdimar aftur til Danmerkur. Hann dó haustið 1375, þegar hann var í þann veginn að koma á dönskum yfirráðum í Slésvík að nýju, og hlaut hinstu hvílu í klausturkirkjunni í [[Sórey]].
 
Kona Valdimars (g. [[1340]]) var Helveg[[Heiðveig af Slésvík|Heiðveig]], dóttir Eiríks hertoga af Slésvík og systir [[Valdimar 3.|Valdimars 3.]], sem var Danakonungur 1326-1330 og síðar hertogi af Slésvík. Þau áttu sex börn, þrjú dóu í bernsku, sonurinn Kristófer féll í bardaga við Hansakaupmenn tæplega tvítugur, IngeborgIngibjörg giftist Hinrik af [[Mecklenburg]] og var amma [[Eiríkur af Pommern|Eiríks af Pommern]] en dó 23 ára, og yngst var [[Margrét Valdimarsdóttir mikla|Margrét]], sem var eina barnið sem lifði föður sinn. Hún var gift [[Hákon 6. Magnússon|Hákoni 6.]] Noregskonungi og átti einn son, [[Ólafur 4. Hákonarson|Ólaf]], sem hún fékk föður sinn til að útnefna ríkiserfingja þótt hann hefði áður verið búinn að útnefna Albrecht son IngeborgarIngibjargar. Ólafur var einnig ríkisarfi Noregs og Svíþjóðar. Hann varð Danakonungur fimm ára að aldri, þegar afi hans dó, en móðir hans stýrði ríkinu.
 
==Eftirmæli==