Munur á milli breytinga „Knútur helgi“

ekkert breytingarágrip
m (+ flokkur)
Eiríkur góði hóf strax tilraunir til að fá bróður sinn tekinn í dýrlingatölu. Uppskerubrestur varð eftir dauða Knúts og var hann túlkaður sem vitnisburður um óánægju máttarvaldanna. Knútur var grafinn í dómkirkjunni í Óðinsvéum og þar urðu fljótt ýmiss konar [[jarteikn]]ir. Árið [[1101]] var hann tekinn í [[dýrlingur|helgra manna]] tölu.
 
Knútur giftist Edel[[Adela af Flæmingjalandi|Adelu]], dóttur [[Róbert 1. af Flæmingjalandi|Róberts]] greifa af [[Flandern]Flæmingjaland]i. Börn þeirra voru Karl danski, sem einnig var tekinn í helgra manna tölu síðar, Ingrid og Cecilie. Karl var 11 ára þegar faðir hans var myrtur og erfði ekki ríkið, heldur var [[Ólafur hungur]] föðurbróðir hans valinn konungur. EdelAdela flúði til [[Flandur]]sFlæmingjalands með börn sín og ólst Karl þar upp og varð síðar greifi af Flandri eftir afa sinnFlæmingjalandi. EdelAdela giftist síðar Roger hertoga af Apúlíu og dó [[1115]].
 
== Heimildir ==