„Seltjarnarnes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 26:
Eftir að Lambastaðaland byggðist upp um og eftir síðari heimsstyrjöldina var ákveðið að byggðin yst á nesinu yrði sérstakt sveitarfélag og var það stofnað um áramótin 1947-1948. Seltjarnarnes fékk [[kaupstaðarréttindi]] [[29. mars]] [[1974]].
 
Núverandi bæjarstjórnarmeirihluti er skipaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]] og hefur svo verið um áratuga skeið. [[Sigurgeir Sigurðsson (bæjarstjóri)|Sigurgeir Sigurðsson]] var sveitarstjóri og síðan bæjarstjóri á Seltjarnarnesi umí 37 ára skeiðár, eða frá [[1965]] til [[2002]]. [[Jónmundur Guðmarsson]] tók við af honum en nú gegnir [[Ásgerður Halldórsdóttir]] starfi bæjarstjóra.
 
Sjá nánar:
Lína 36:
[[Lækningaminjasafn Íslands]] er til húsa í [[Nesstofa|Nesstofu]] á Seltjarnarnesi, þar sem [[Bjarni Pálsson]], fyrsti [[landlæknir]] Íslands, hafði aðsetur á síðari hluta 18. aldar. Nesstofa, sem er eitt af elstu steinhúsum landsins, er í umsjá safnsins og á svæðinu er verið að reisa húsnæði fyrir safnið. Í Nesi er einnig lyfjafræðisafn.
 
Á Seltjarnarnesi er aðsetur [[Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness|Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness]] sem er eina félag áhugamanna um stjörnuskoðun og [[stjörnufræði]] á Íslandi. Aðsetur félagsins er í [[Valhúsaskóli|Valhúsaskóla]] á Seltjarnarnesi. Uppi á þaki skólans er hvolfþak sem hýsir aðalsjónauka félagsins.
 
Einnig er starfrækt sjálfstætt leikhús á Nesinu sem ber heitið [[Norðurpóllinn (leikhús)|Norðurpóllinn]]. Það var stofnað í janúar 2010 og frumsýndi á sínu fyrsta leikári 12 leiksýningar og hýsti meðal annars sýningar á Barnamenningarhátíð Reykjavíkurborgar.