„Hjálp:Heimildaskráning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Lína 20:
== Yfirlit ==
=== Heimildaskrá og tilvísun í heimild ===
Mikilvægt er að átta sig á að heimildaskrá er eitt og tilvísun í heimild er annað. Þar sem tilvísunar er þörf er heimildaskrá í enda greinar er ''ekki'' fullnægjandi tilvísun í heimild. Vísa ber í tilteknar heimildir fyrir tilteknum fullyrðingum í greininni þegar við á. Heimildaskráin er svo listi yfir allar heimildir sem vísað er í í stafrófsröð eftir höfundum. Kosturinn er þá sá að í tilvísuninni nægir að gefa lesandanum einungis þær upplýsingar sem gera honum kleift að finna heimildina í heimildaskránni (t.d. nafn höfundar og ártal auk ákveðins staðar í heimildinni sem styður fullyrðinguna, t.d. blaðsíðutal) en í heimildaskránni koma svo fram fullar upplýsingar um heimildina (þ.m.t. titill verksins í fullri lengd, útgefandi o.s.frv.).
 
Athugið að í heimildaskrá er heimildum raðað í stafrófsröð eftir ''eftirnafni'' erlendra höfunda en ''eiginnafni'' Íslendinga. Þegar höfundar eru fleiri en einn nægir að eftirnafnið komi fyrst hjá fyrsta höfundinum: