„1301“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ur:1301ء
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|
}}
[[Mynd:Prince of Wales' feathers Badge.svg|thumb|right|Skjaldarmerki [[prinsinn af Wales|prinsins af Wales]].]]
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
* [[Hekla|Heklugos]] stóð fram eftir árinu. Mikið [[hallæri]] varð á [[Ísland]]i.
* [[Loðinn af Bakka]] og [[Bárður Högnason]] komu frá Noregi, útnefndir lögmenn af [[Hákon Háleggur|Hákoni hálegg]] Noregskonungi, en Íslendingar neituðu að taka við þeim. Þriðji maðurinn, [[Álfur úr Króki]], kom með þeim og hafði hann með sér ýmis konungsbréf og kröfur og vildi fá Hákon konung [[konungshylling|hylltan]] á Alþingi.
* [[30. desember]] - Mikill [[jarðskjálfti]] á Suðurlandi. Hús féllu, einkum á [[Rangárvellir|Rangárvöllum]].
* [[Kolbeinn Bjarnason Auðkýlingur]] fékk [[riddari|riddaratign]] í Noregi.
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
 
== Erlendis ==
* [[7. febrúar]] - [[Játvarður 2.|Játvarður Caernarvon]] varð fyrsti [[prinsinn af Wales]].
* [[Dante Alighieri]] var rekinn í útlegð frá [[Flórens]].
* [[Halastjarna Halleys]] sást.
 
== '''Fædd =='''
* [[23. júlí]] - [[Ottó af Austurríki|Ottó]] hertogi af Austurríki (d. [[1339]]).
* [[Ingibjörg Hákonardóttir af Noregi]], hertogaynja, móðir [[Magnús Eiríksson smek|Magnúsar Eiríkssonar smek]] (d. [[1361]]).
 
== '''Dáin =='''
* [[14. janúar]] - [[Andrés 3. Ungverjalandskonungur|Andrés 3.]], konungur [[Ungverjaland]]s.
 
[[Flokkur:1301]]