„1313“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ur:1313ء
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|[[15. öldin]]
}}
[[Mynd:Ludovico il Bavaro.jpeg|thumb|right|[[Lúðvík 4. keisari]].]]
== Atburðir ==
== FæddÁ Íslandi ==
* Miklar [[frost]]hörkur um allt land, svo að fætur frusu undir hrossum og sauðum.
* [[16. júní]] - [[Giovanni Boccaccio]], [[Ítalía|ítalskur]] rithöfundur (d. [[1375]]).
* [[Gissur galli Björnsson]], höfðingi í [[Víðidalstunga|Víðidalstungu]], deildi við norska kaupmenn á [[Gásir|Gásum]] og var lemstraður svo illa að hann var rúmfastur mánuðum saman.
== Dáin ==
* [[Hákon háleggur]] gaf út [[réttarbót]].
 
'''Fædd'''
 
== '''Dáin =='''
* [[1. febrúar]] - [[Jörundur Þorsteinsson]] Hólabiskup.
* [[Snorri Markússon]] lögmaður á Melum.
 
== Erlendis ==
* [[9. nóvember]] - [[Lúðvík 4. keisari]] vann sigur á frænda sínum, [[Friðrik 1. af Austurríki|Friðrik 1.]] hertoga Austurríkis, í orrustunni við Gamelsdorf.
* [[Jótland|Jóskir]] bændur neituðu að greiða viðbótarskatta sem [[Eiríkur menved]] Danakonungur hafði lagt á þá og gerðu uppreisn. Þeir unnu sigur á herliði konungs við [[Kolding]] en síðan kom konungur með þýska málaliða, yfirbugaði bændurna, hengdi leiðtoga þeirra og sendi marga bændur í nauðungarvinnu.
 
'''Fædd'''
* [[16. júní]] - [[Giovanni Boccaccio]], [[Ítalía|ítalskur]] rithöfundur (d. [[1375]]).
 
'''Dáin'''
* [[24. ágúst]] - [[Hinrik 7. keisari|Hinrik 7.]], keisari hins Heilaga rómverska ríkis (f. [[1275]]).
* [[Jóhann Balliol]], fyrrverandi konungur Skotlands.
 
[[Flokkur:1313]]