„Ingólfur Arnarson (stytta)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Skráin Ingólfur_Arnason_Rvk.JPG var fjarlægð og henni eytt af Commons af Jameslwoodward.
m Skráin Ingolfur02.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Jameslwoodward.
Lína 46:
Enda þótt viðfangsefni Einars væru af hugmyndalegum toga hélt hann sig ævinlega við hlutbundið myndmál sem gerði mönnum auðveldara en ella að nálgast verk hans á eigin forsendum. Fjölmargar afsteypur af höggmyndum Einars prýða Reykjavíkurborg. Auk höggmyndarinnar af Ingólfi Arnarsyni, sem lítur yfir landnámsjörð sína frá Arnarhóli, má þar nefna „Útlaga“ við Hólavallarkirkjugarð (gamla kirkjugarðinn) við Suðurgötu og styttu af sjálfstæðishetju þjóðarinnar, Jóni Sigurðssyni, fyrir framan Alþingishúsið á Austurvelli.
 
 
[[Mynd:Ingolfur02.jpg|thumb|right|200px| Stytta Ingólfs Arnarsonar landnámsmanns á Arnarhóli í Reykjavík]]
 
== Kostnaður ==