„Hundrað“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jotterbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pnb:100
SigRagnarsson (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hundrað''' eða '''hundruð''' er [[tölunafnorð]] sem á við [[tugur|tug]] tuga, sem er táknað með [[tölustafur|tölustöfunum]] [[a|einum]] og [[0|núlli]], ''100'' í [[tugakerfi]]. Eldri merking gat einnig verið ''stórt hundrað'', sem er [[tylft]] tuga eða talan ''120''. [[tími|Tímabilið]] hundrað [[ár]] kallast [[öld]]. Enn önnur merking orðsins var verðeining. Sérstaklega tíðkaðist lengi að meta dýrleika jarða á þann hátt.
 
Talan hundrað er táknuð með [[C (bókstafur)|C]] í [[Rómverskir tölustafir|rómverskum tölustöfum]].