„1291“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gan:1291年
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|
}}
 
== Atburðir ==
[[Mynd:Murano-view.jpg|thumb|right|Glergerðareyjan [[Murano]].]]
== Á Íslandi ==
* Veturinn var harður og kallaður ''Eymuni hinn mikli''. „Þá var sótt mannskæð, hvergi sá jörð að sumri og [[hafís]]ar fyrir norðan land allt sumar, nær 15 álna þykkir,“ segir í [[annáll|annálum]]. Sumar heimildir segja að þetta hafi verið árið [[1293]].
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
 
== Erlendis ==
* [[10. maí]] - Skoskir aðalsmenn féllust á að [[Játvarður 1.]] Englandskonungur skyldi kveða upp úrskurð í erfðadeilunni sem varð til eftir andlát [[Alexander 3. Skotakonungur|Alexanders 3.]] Skotakonungs fimm árum fyrr og síðan [[Margrét Skotadrottning|Margrétar]] dótturdóttur hans.
* [[1. ágúst]] - [[Svissneska ríkjasambandið]] stofnað af kantónunum Uri, Schwyz og Unterwalden.
* Öllu [[glergerð]]arfólki í [[Feneyjar|Feneyjum]] er gert að flytja starfsemi sína til eyjarinnar [[Murano]] vegna eldhættu.
* Deila hófst milli [[Jörundur erkibiskup|Jörundar]] erkibiskups í [[Niðarós]]i og kórbræðranna við [[Niðarósdómkirkja|Niðarósdómkirkju]] og stóð hún allt þar til Jörundur lést [[1309]].
* [[Nikulás IV]] páfi staðfesti sjálfstæði [[San Marínó]].
 
== '''Fædd =='''
* [[8. febrúar]] - [[Alfons 4. Portúgalskonungur|Alfons 4.]], konungur Portúgals (d. [[1357]]).
* [[31. október]] - [[Philippe de Vitry]], franskt tónskáld, tónfræðingur og ljóðskáld (d. [[1361]]).
* [[Klemens VI]] (Pierre Roger) páfi (d. [[1352]]).
 
== '''Dáin == '''
* [[18. júní]] - [[Alfons 3. Aragonkonungur|Alfons 3.]] af Aragon (f. [[1265]]).
* [[24. júní|24.]]/[[25. júní]] - [[Elinóra af Provence]], Englandsdrottning, kona [[Hinrik 3. Englandskonungur|Hinriks 3.]] (f. um [[1223]]).
* [[15. júlí]] - [[Rúdólf 1. keisari|Rúdolf 1.]] ,keisari hins Heilaga rómverska ríkis (f. [[1218]]).
 
[[Flokkur:1291]]