„1205“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gan:1205年
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|
}}
== Atburðir ==
* [[14. apríl]] - [[Orrustan um Adríanópel]] milli [[Búlgarir|Búlgara]] og hers [[Latverska keisaradæmið|Latverska keisaradæmisins]] í [[Konstantínópel]].
* [[Valdimar sigursæli]] Danakonungur gekk að eiga Margréti (Dagmar) af Bæheimi.
* Deilur [[Guðmundur Arason|Guðmundar biskups Arasonar]] og [[Kolbeinn Tumason|Kolbeins Tumasonar]] hófust.
 
[[Mynd:Henri I -Flanders.jpg|thumb|right|[[Hinrik, keisari Latverska keisaradæmisins|Hinrik af Flæmingjalandi]], keisari Latverska keisaradæmisins.]]
== Fædd ==
== Á Íslandi ==
* Deilur [[Guðmundur Arason|Guðmundar biskups Arasonar]] og [[Kolbeinn Tumason|Kolbeins Tumasonar]] hófust.
* [[Órækja Snorrason]], íslenskur höfðingi, sonur [[Snorri Sturluson|Snorra Sturlusonar]].
 
== Dáin ==
== '''Fædd =='''
 
== '''Dáin =='''
 
== Erlendis ==
* [[14. apríl]] - [[Orrustan um Adríanópel]] milli [[Búlgarir|Búlgara]] og hers [[Latverska keisaradæmið|Latverska keisaradæmisins]] í [[Konstantínópel]]. [[Baldvin 1., keisari Latverska keisaradæmisins|Baldvin]] keisari var tekinn til fanga og dó síðar í fangelsi.
* [[20. ágúst]] - [[Hinrik, keisari Latverska keisaradæmisins|Hinrik]] af Flæmingjalandi var krýndur konungur Latverska keisaradæmisins eftir að fregnir bárust af láti Baldvins bróður hans.
* [[Filippus 2. Frakkakonungur]] lagði [[Anjou]] undir sig. [[Jóhann landlausi]] óttaðist innrás í England og krafðist þess að allir enskir karlar yfir tólf ára aldri gengju í varnarlið.
* [[Valdimar sigursæli]] Danakonungur gekk að eiga Margréti (Dagmar) af Bæheimi.
* Stríð í [[Svíþjóð]] milli [[Sörkvir yngri Karlsson|Sörkvis yngri]] og sona [[Knútur Eiríksson|Knúts Eiríkssonar]]. Í orrustu í nóvember féllu þrír sonanna en sá fjórði, [[Eiríkur Knútsson]], komst undan til Noregs og stýrði þaðan uppreisn gegn Sörkvi.
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
* [[1. apríl]] - [[Amalrekur 1. Kýpurkonungur|Amalrekur 1.]], konungur Kýpur og Jerúsalem (f. [[1145]]).
* [[5. apríl]] - [[Ísabella, drottning Jerúsalem|Ísabella]], drottning Jerúsalem (f. [[1172]]).
* [[7. maí]] - [[Ladislás 3.]], konungur Ungverjalands (f. 1201).
* Desember - [[Alexíus 5. Býsanskeisari|Alexíus 5.]], keisari Býsans.
* [[Baldvin 1., keisari Latverska keisaradæmisins|Baldvin 1.]], greifi af Flæmingjalandi og keisari Latverska keisaradæmisins (f. 1172).
 
 
[[Flokkur:1205]]