„Dzhambúl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Stamp of Kazakhstan 128.jpg|thumb|150px|Frímerki með mynd af Dzhambúl.]]
'''Dzhambúl Dzhabajev''' (1846–22. júní 1945) var farandsöngvari í [[Kasakstan]]. Hann var í miklum metum í Ráðstjórnarríkjunum í stjórnartíð [[Stalín]]s fyrir lofsöngva um einræðisherrann, sem hann var skrifaður fyrir, en talið var, að aðrir hefðu ort. [[Halldór Kiljan Laxness]] hitti Dzhambúl á rithöfundaþingi í Tbílísí í Georgíu í árslok 1937 og sneri á íslensku einum lofsöng hans um [[Stalín]] og birti í ''Gerska æfintýrinu'' (1938). Þar eru línurnar:
 
Í Stalín rætist draumur fólksins
Lína 13:
 
[[Guðmundur Böðvarsson]] minnist einnig á Dzhambúl í kvæði, sem hann orti í Alma Ata í boðsferð til Ráðstjórnarríkjanna vorið 1953.
 
== Heimildir ==
* Arnór Hannibalsson. 1999. ''Moskvulínan''. (Reykjavík: Nýja bókafélagið).
* Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 2004. ''Kiljan''. (Reykjavík: Bókafélagið).
 
[[en:Jambyl Jabayev]]