„Finnur Magnússon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
m Lagaði tengil.
Tengt efni
Lína 7:
Finnur rannsakaði það sem hann taldi [[rúnir]] í [[Runamo]] í [[Blekinge]] í [[Svíþjóð]]. Honum hugkvæmdist að lesa þær afturábak gegnum spegil og gat þannig lesið vísu. Hann skrifaði 750 blaðsíðna rit um rúnirnar í Runamo. Jarðvísindamenn telja að risturnar í Runamo séu [[jökulrák]]ir.
 
Sögulega [[skáldsaga]]n ''[[Ævitími skugganna]]'' (da.: ''Skyggers levetid'') eftir danska rithöfundinn [[Gorm Rasmussen]] fjallar um Finn Magnússon.

Bókin ''Runamo Skriften der kom og gik'' eftir Rud Kjems kom út í Danmörku 2006.
 
Þegar [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jón Sigurðsson]] kom til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] þá vann hann um tíma sem skrifari hjá Finni.
Lína 19 ⟶ 21:
* Andvari, rit Hins íslenska þjóðvinafélags (122. árg) Grein eftir Aðalgeir Kristjánsson um Finn Magnússon.
* Ný félagsrit, fjórða ár, 1844, Ágrið af æfi Finns Magnússonar (með mynd hans)
 
== Tengt efni ==
* [[Christian Jürgensen Thomsen]]
* [[J. J. A. Worsaae]]
 
== Tenglar ==