„Skógar (Þorskafirði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: '''Skógar''' er eyðibýli í Þorskafirði. Bærinn stóð uppi í hlíðinni undir Vaðalfjöllum og er kallaður Uppsalir í [[Gull-Þóris saga|Gull-Þóris...
 
Navaro (spjall | framlög)
m Lagaði tengil.
 
Lína 1:
'''Skógar''' er eyðibýli í [[Þorskafjörður|Þorskafirði]]. Bærinn stóð uppi í hlíðinni undir [[Vaðalfjöll]]um og er kallaður Uppsalir í [[Gull-Þóris saga|Gull-Þóris sögu]] (Þorskfirðinga sögu). Þar bjó Oddur skrauti, faðir [[Gull-Þórir|Gull-Þóris]].
 
Í Skógum fæddist skáldið [[Matthías Jochumsson]] [[11. nóvember]] [[1835]] og ólst þar upp þar til hann var ellefu ára. Minnismerki um hann er í landi Skóga. Bróðursonur hans, [[Jochum M. Eggertsson]] ([[1896]]-[[1966]]), sem notaði rithöfundarnafnið Skuggi, eignaðist Skóga 1951 og stundaði þar [[skógrækt]]. Hann arfleiddi [[Bahá'í trúin|Bahá'í-samfélagið]] á Íslandi að jörðinni og er það eigandi hennar.
 
[[Flokkur:Austur-Barðastrandarsýsla]]