„Frédéric Chopin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
Nihil novi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Eugène Ferdinand Victor Delacroix 043.jpg|thumb|right|Ókláruð mynd af '''Chopin''' eftir [[Eugène Delacroix]], 1838]]
'''Frédéric-François Chopin''' ([[1. mars]] [[1810]] – [[17. október]] [[1849]]), er vinsælasta tónskáld [[Pólland|Pólverja]] og á meðal vinsælustu píanó tónskálda heims, en hann skrifaði flesti tónverk sín fyrir píanóið. Hann var skírður '''Fryderyk Franciszek Chopin''' en breytti því síðar í franska útgáfu „Frédéric-François“ þegar hann fór frá Pólandi til Parísar tvítugur að aldri. Síðasta nafn hans er stundum stafað Szopen í pólskum textum.
Hann fæddist að sögn [[1. mars]] [[1810]] en skírnarvottorð hans segir fæðingardag hans vera [[22. febrúar]]. Hann fæddist í [[Żelazowa Wola]] í miðju Póllandi nálægt Sochaczew. Móðir hans hét [[Tekla Justyna Krzyżanowska]] en franskættaður faðir hans hét [[Mikołaj (Nicolas) Chopin]].