„Akureyrarkirkja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dvergur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Fingalo (spjall | framlög)
Lína 38:
Akureyrarkirkjan var teiknuð af Guðjóni Samúelssyni, þáverandi húsameistara ríkisins. Í kirkjunni er meðal annars gluggi kominn úr kirkju á Coventry á Englandi sem var eyðilögð í síðari heimsstyrjöldinni. Á svölum kirkjuskipsins eru lágmyndir eftir Ásmund Sveinsson. Skírnarfontur kirkjunnar er gerður eftir fyrirmynd Bertels Thorvaldsens.
 
Gluggar Akureyrarkirkju eru frá ólíkum uppruna: Miðglugginn í kór kirkjunnar er úr gömlu dómkirkjunni í Conventry á Englandi sem eyðilagðist í seinni heimstyrjöld (1940). Aðrir gluggar eru hannaðir og gerðir hjá J. Wippel & Co. í EnxeterExeter, í Devon héraði á Englandi. Kórgluggarnir sýna atburði frá boðun Maríu til skírnar Jesús, og táknmyndir guðspjallamannanna og Krists. Gluggar í kirkjuskipinu sýna atvik úr lífi Jesú, frá freistingunni til uppstigningarinnar. Minn myndirnar eru úr íslenskri kirkjusögu en átta þeirra eru teiknaðar af Kristni G. Jóhannssyni.
 
[[Mynd: Akureyrarkirkja4.jpg|thumb|right|200px|Hinir fögru gluggar Akureyrarkirkju.]]
Lína 51:
 
Hinar fögru lágmyndir á sönglofti kirkjunnar eru gerðar af Ásmundi Sveinssyni myndhöggvara og sýna atburði úr lífi Jesú: Fæðing, Jesú tólf ára í musterinu, Fjallræðan, Jesú blessar börnin, Jesú læknar sjúka, Jesú lífgar dáinn og Jesú eftir krossfestinguna.
 
 
==Heimild==