„Reykjanesskagi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ptbotgourou (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ja:レイキャネース半島
Thvj (spjall | framlög)
orðalag
Lína 1:
[[Mynd:Suðurnes.png|thumb|right|Reykjanesskagi]]
'''Reykjanesskagi''' er suðvesturhluti[[skagi]] sunnan [[ÍslandFaxaflói|Faxaflóa]]s, semog skagarer í laginu eins og ólögulegur fótur til vesturs út úr meginlandinu. Skaginn er sunnanmeginlandi [[Faxaflói|FaxaflóaÍsland]],s. sem er stærsti flói við Ísland. Jarðfræðilega er Reykjanesskagi allt svæðið austur að [[Ölfusá]], [[Sog]]i, [[Þingvellir|Þingvöllum]] og í [[Hvalfjörður|Hvalfjarðarbotn]]. Hins vegar er í daglegu tali oftast átt við svæðið vestan (sunnan) [[Hafnarfjörður|Hafnarfjarðar]] og frá [[Krísuvík]] og vestur (suður) úr, þegar talað er um Reykjanesskagann. Venjulega er talað um að fara ''suður'' þegar haldið er út skagann, en ''inn'' þegar farið er til baka. [[Suðurnes]]jamenn fara ''inn eftir'' til [[Reykjavík]]ur og eru þeir því einir landsmanna sem ekki fara suður til Reykjavíkur, heldur suður heim til sín. Ysti hluti skagans heitir [[Reykjanes]] (það er hællinn á fætinum).
 
==Landafræði==