„1236“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: os:1236-æм аз
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|
}}
[[Mynd:Surtshellir2.jpg|thumb|right|Mynni [[Surtshellir|Surtshellis]], þar sem [[Órækja Snorrason|Órækju Snorrasyni]] var misþyrmt.]]
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
* [[Magnús Guðmundsson allsherjargoði]] var kjörinn biskupsefni á [[Alþingi]] og fór utan til að fá [[vígslu]]. Hann fékk hana þó ekki og kom aftur heim [[1239]].
* [[Teitur Þorvaldsson]] varð lögsögumaður öðru sinni.
* [[Snorri Sturluson]] hraktist frá [[Reykholt]]i til [[Bessastaðir|Bessastaða]].
* [[Sturla Sighvatsson]] læturlét meiða [[Órækja Snorrason|Órækju Snorrason]] í [[Surtshellir|Surtshelli]] og hrekurhrakti hann úr landi.
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
 
== Erlendis ==
* [[14. janúar]] - [[Hinrik 3. Englandskonungur|Hinrik 3.]] Englandskonungur gekk að eiga [[Elinóra af Provence|Elinóru af Provence]].
* [[Batú Kan]] lagði undir sig ríki [[Volgubúlgarar|Volgubúlgara]].
* [[Alexander Nevskíj]] varð hertogi af [[Novgorod]].
 
== '''Fædd =='''
 
== '''Dáin =='''
* [[29. júlí]] - [[Ingibjörg Frakklandsdrottning|Ingibjörg]] af Danmörku, drottning Frakklands, kona [[Filippus 2. Frakkakonungur|Filippusar 2.]] (f. 1175).
 
[[Flokkur:1236]]