„Glymur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Scandium2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hnit dms|64|23|27.4|N|21|15|13.4|W}}
[[Mynd:Glymur pan 1-10-08.JPG|thumb|right|Glymur]]
'''Glymur''' er hæsti [[foss]] [[Ísland]]s, alls 198 metra hár. Hann er í [[Botnsá]] í [[Botnsdalur (Hvalfirði)|Botnsdal]] í [[Hvalfjörður|Hvalfirði]]. Um Botnsdal rennur Botnsá er rennurkemur úr [[Hvalvatn|Hvalvatni]] en það er hraunstíflað vatn og annað dýpsta vatn landsins, um 160 m djúpt. ÍVið dalbotnibotn dalsins er móbergsfjallið [[Hvalfell]] er hlóðst upp í gosi undir jökli á ísöld og stíflaði dalinn sem áður var mun lengri svo að þar varð til djúp hvoskvos semog íþar er Hvalvatn.

Fara þarf með gát þegar gengið er að fossinum, en að honum liggja þrjár gönguleiðir. Erfitt er að sjá allan fossinn frá gilbörmunum. Mun betra útsýni fæst ef að gengið er upp með ánni að suð-austansuðaustan og má þar sjá allan fossinn af tveimrutveimur bergsnösum, en leiðin er ekki fyrir lofthrædda. Sjálf gangan tekur um 2 klst.
 
==Sögur og sagnir==
Nafn fossins kemur af [[Íslenskar þjóðsögur|þjóðsögu]] er segir að álfkona hafi breytt manni sem sveik hana í tryggðum í hvalinn ''Rauðhöfða''. Þá hafi Rauðhöfði tekið að granda bátum í [[Faxaflói|Faxaflóa]]. Í Hvalfirði fórust með einum bátnum tveir synir prestsins í [[Saurbær (Hvalfjarðarströnd)|Saurbæ]]. Þá hafi presturinn, sem orðinn var gamall og blindur, gengið niður að sjávarmáli og tyllt staf sínum í hafið. Rauðhöfði kom syndandi og teymdi presturinn hann upp eftir Botnsá. Þegar komið var í gljúfrið þar sem fossinn dettur hafiá að hafa verið svo þröngt að jörðin hafi hrist og drunur hljómað, og af því dregur Glymur nafn sitt. Rauðhöfði endaði í [[Hvalvatn]]i,Hvalvatni sem er upptök Botnsárog er sagt að hann hafi sprungið af áreynslunni.
 
<gallery>
Mynd:Rauðhöfði.jpg|Teikning af prestinum með stafinn og Rauðhöfða
Mynd:Glymur gorge 1-10-08.JPG|Gljúfrið sem Glymur er í
Mynd:Glymur.jpg|Mynd af fossinum
</gallery>
 
== Nálægir staðir ==
* [[Gljúfrasteinn]]
* [[Staupasteinn]]
* [[Hvalstöðin í Hvalfirði]]
* [[Hvalfjörður]]
* [[Geirshólmi]]
 
 
==Orðsifjar==
Nafn fossins kemur af [[Íslenskar þjóðsögur|þjóðsögu]] er segir að álfkona hafi breytt manni sem sveik hana í tryggðum í hvalinn ''Rauðhöfða''. Þá hafi Rauðhöfði tekið að granda bátum í [[Faxaflói|Faxaflóa]]. Í Hvalfirði fórust með einum bátnum tveir synir prestsins í [[Saurbær|Saurbæ]]. Þá hafi presturinn, sem orðinn var gamall og blindur, gengið niður að sjávarmáli og tyllt staf sínum í hafið. Rauðhöfði kom syndandi og teymdi presturinn hann upp eftir Botnsá. Þegar komið var í gljúfrið þar sem fossinn dettur hafi verið svo þröngt að jörðin hafi hrist og drunur hljómað, og af því dregur Glymur nafn sitt. Rauðhöfði endaði í [[Hvalvatn]]i, sem er upptök Botnsár er sagt að hann hafi sprungið af áreynslunni.
== Heimildir ==
* {{vefheimild|url=http://vesturland.is/Afthreyingogstadir/Ahugaverdirstadir|titill=Vesturland.is - Afþreying og staðir|mánuðurskoðað=15. júlí|árskoðað=2010}}
* {{bókaheimild|höfundur=Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson og Páll Líndal|titill=Landið þitt Ísland, A-G|útgefandi=Örn og Örlygur|ár=1982|ISBN=}}
* {{bókaheimild|höfundur=Björn Hróarsson|titill= Á ferð um landið, Borgarfjörður og Mýrar|útgefandi=Mál og menning|ár=1994|ISBN= 9979-3-0657-2}}
 
<gallery>
Mynd:Rauðhöfði.jpg|Teikning af prestinum með stafinn og Rauðhöfða
Mynd:Glymur gorge 1-10-08.JPG|Gljúfrið sem Glymur er í
Mynd:Glymur.jpg|Mynd af fossinum
</gallery>
 
==Tenglar==
Lína 31 ⟶ 34:
{{Fossar á Íslandi}}
 
[[Flokkur:Borgarfjarðarsýsla]]
[[Flokkur:Fossar á Íslandi]]
[[Flokkur:Vesturland]]
[[Flokkur:Íslenskar þjóðsögur]]
[[Flokkur:Hvalfjörður]]
[[Flokkur:Vesturland]]
 
[[de:Glymur]]