„Samtenging“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dinamik-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hr, os, wa, zh Breyti: de, fr
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Samtenging''' {{skammstsem|st.}} er óbeygjanlegt [[smáorð]]<ref name="skola">[http://www.skolavefurinn.is/_opid/islenska/vanda_malid/kynning/hugtakaskyringar_malfraedi_kynning.html Hugtakaskýringar - Málfræði]</ref> sem tengir saman einstök orð, orðasambönd (t.d. ''hnífur '''og''' skeið'', ''þetta er hnífur '''en''' hitt er skeið'') eða [[setning]]ar.<ref name="skola">[http://www.skolavefurinn.is/_opid/islenska/vanda_malid/kynning/hugtakaskyringar_malfraedi_kynning.html Hugtakaskýringar - Málfræði]</ref> Samtengingar eru ýmist eitt orð ('''[[einyrt samtenging|einyrtar samtengingar]]''') eða fleiri ([[fleiryrt samtenging|'''fleiryrtar''' eða '''fleygaðar samtengingar''']]). t.d. ''og - eða, svo - að, af því að, hvorki - né'' o.s.frv.
Dæmi um einyrtar samtengingar eru t.d.:
* ''Hann er hávaxinn '''og''' klár.''
Lína 24:
* {{bókaheimild|höfundur=Bjarni Ólafsson|titill=Íslenskur málfræðilykill|útgefandi=Mál og menning|ár=1995|ISBN=ISBN 9979-3-0874-5}}
* {{bókaheimild|höfundur=Björn Guðfinnson|titill=Íslensk málfræði|útgefandi=Námsgagnastofnun|ár=án árs}}
 
==Tilvísanir==
<references/>
 
[[Flokkur:Málfræði]]