„Nýja Delí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Robbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tg:Ню-Дели
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ext:Nueva Delhi Breyti: hi:नई दिल्ली; kosmetiske ændringer
Lína 5:
'''Nýja Delí''', (Hindi: नई दिल्ली), þéttbýlt svæði innan stórborgarinnar [[Delí]], aðsetur ríkisstjórnar [[Indland]]s, eitt þriggja sveitarfélaga sem mynda höfuðborgarsvæðið Delí.
 
== Saga ==
 
== Höfuðborg Raj ==
[[Kalkútta]] var miðpunktur [[Bretland|breskra]] áhrifa á Indlandi og var vettvangur höfuðstöðva [[Breska Austur Indíafélagið|Breska Austur Indíafélagsins]]. Samt sem áður hafði Delí verið höfuðborg mun lengur. Árið [[1911]] var því lýst yfir að [[Raj]]inn myndi flytja aðsetur sitt, og höfuðborgina þar með til Delí.
 
Nýja Delí varð reist fyrir sunnan Delí sem oft er kölluð Gamla Delí. Samt sem áður eru margar fornar minjar sem tilheyrðu gömlum tíma innan Nýju Delí. Stór hluti Nýju Delí var skipulagður af [[Edwin Lutyens]], sem vildi gera mikið úr mikilfengleik breska heimsveldisins. [[Rajpath]] - og Konungsvegur ''Kingsway''- ná frá stríðsminnisvarðanum - nú [[Indlands hlið]]ið að Landstjóra höllinni- [[Rashtrapati Bhavan]] á Raisina Hæðinni. Líkt og [[Washington]] og [[París]], var borgin hönnuð til að slá gesti út af laginu með því valdi og krafti sem fælist í miðju ríkisins.
 
Önnur viti um heimsmynd hönnuðanna má sjá þar sem þinghúsið er varla sjánlegt frá [[Rajpath]], enda var ekki ætlunin að lýðræðið léki lausum hala á Indlandi.
 
== Sjálfstætt Indland og sjálfsstjórn ==
Er Indland varð sjálfstætt fékk Delí takmarkaða sjálfsstjórn. Árið [[1956]] varð Delí að bandalagssvæði. Árið [[1991]], voru lög um höfuðborgarsvæðið samþykkt sem fólu borgaryfirvöldum aukin völd, þó lögin kæmu ekki til framkvæmda fyrr en [[1993]].
 
== Ferðamannastaðurinn Nýja Delí ==
Í Delí má finna margar stjórnsýslustofnanir, sendiráð sem og ýmsa sögulega staði. Meðal staða sem vert er að sjá má nefna [[Rashtrapati Bhawan]], eitt sinn heimili landstjórans, [[Indlands hlið]]ið, minnisvarði um látna Indverska hermenn sem féllu í [[Afghanistan|AfghanAfghanstr]]stríðinuíðinu, [[Laxminarayan]] hofið, reist af [[Birla]] fjölskyldunni, [[Grafhýsi Humayun]];
 
== Aðrir tenglar ==
* [http://www.ndmc.gov.in/home.htm Sveitarstjórnin í Nýju Delí]
 
Lína 54:
[[et:New Delhi]]
[[eu:New Delhi]]
[[ext:Nueva Delhi]]
[[fa:دهلی نو]]
[[fi:New Delhi]]
Lína 61 ⟶ 62:
[[gv:Delhi Noa]]
[[he:ניו דלהי]]
[[hi:नई दिल्ली (प्रशासनिक राजधानी क्षेत्र)]]
[[hr:New Delhi]]
[[ht:Niou Deli]]