„Bæjarbardagi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bæjarbardagi''' var bardagi sem háður var á [[Bær í Bæjarsveit|]] í [[Bæjarsveit]] í [[Borgarfjörður| Borgarfirði]] [[28. apríl]] [[1237]].
 
[[Sturla Sighvatsson]] hafði hrakið [[Snorri Sturluson|Snorra Sturluson]] frænda sinn frá [[Reykholt]]i árið áður og [[Þorleifur Þórðarson]] í [[Garðar á Akranesi|Görðum]] á Akranesi, frændi beggja (faðir hans, Þórður Böðvarsson í Görðum var bróðir [[Guðný Böðvarsdóttir|Guðnýjar]], móður Snorra og ömmu Sturlu) taldi Sturlu þrengja að sér og vera orðinn of gráðugan til valda. Snorri og Þorleifur söfnuðu því 400 manna liði vorið 1237 og stefndu því til Borgarfjarðar en Sturla frétti af því og kom með fjölmennara lið. Snorra leist ekki á og hvarf á brott en Þorleifur fór heim að Bæ með liðið og bjóst til varnar.
Lína 6:
 
[[Flokkur:Bardagar á Íslandi]]
[[Flokkur:Borgarfjarðarsýsla]]
[[Flokkur:Sturlungaöld]]