„Hafnarfjall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Scandium2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Borgarnes01.jpg|thumb|Hafnarfjall séð frá [[Borgarnes]]i]]
'''Hafnarfjall''' er staðsett um það bil 4 km suðaustur af [[Borgarnes|Borgarnesi]], nálægt [[Þjóðvegur 1|Vesturlandsvegi]]. Hafnarfjall gnæfir yfir Borgarnes og er hlutur eldstöðvarFjallið, sem var virk fyrir fjórum miljónum árum við [[Skarðsheiði]]. Hafnarfjall er 844 m hátt og snarbratt, skriðurunniðgnæfir ogyfir gróðurlausarBorgarnes, hlíðar. Það er að mestum hluta myndað úrhandan [[blágrýtiBorgarfjörður|Borgarfjarðar]], enog ísést norðuhlíðvíða fjallsinsað. finnastFjallsins þóer ljósleitgetið klettanef úrí [[granófýr|granófýriLandnámabók]] sem(Hafnarfjöll) heitaog Flyðrur.náði Umhið þaðvíðlenda bil þrjá tíma tekur að ganga á Hafnarfjall. Undir fjallinu erlandnám [[Hafnarskógur]],Skallagrímur ræktaður [[BirkiKveldúlfsson|birkiskógiSkallagríms]] sem er talinn einn af merkari skógum landsinsþví.
 
Hafnarfjall er snarbratt, skriðurunnið og hlíðarnar gróðurlausar. Það er hluti eldstöðvar sem var virk fyrir fjórum milljónum árum við [[Skarðsheiði]]. Það er að mestum hluta myndað úr [[blágrýti]], en í norðurhlíð fjallsins finnast þó ljósleit klettanef úr [[granófýr|granófýri]] sem heita Flyðrur. Þar ofan við er hæsti tindur fjallsins, Gildalshnúkur. Um það bil þrjá tíma tekur að ganga á Hafnarfjall.
 
Undir fjallinu er [[Hafnarskógur]], ræktaður [[Birki|birkiskógur]] sem er talinn einn af merkari skógum landsins.{{heimild vantar}} Vindasamt er undir Hafnarfjalli og þar verða oft varhugaverðir sviptivindar.
 
== Nálægir staðir ==
* [[Eldborg]] , [[Ölkelda]] , [[Löngufjörur]] , [[Borg á Mýrum]]
 
== Heimild ==
Lína 9 ⟶ 14:
 
{{stubbur|landafræði|Ísland}}
[[Flokkur:SnæfellsnesBorgarfjarðarsýsla]]
[[Flokkur:Fjöll á Íslandi]]