„Guðný Böðvarsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Guðný Böðvarsdóttir''' (um [[1147]] – [[7. nóvember]] [[1221]]) var íslensk kona á 12. og 13. öld, dóttir Böðvars Þórðarsonar í [[Garðar á Akranesi|Görðum]] á Akranesi. Hún giftist [[Hvamm-Sturla|Hvamm-Sturlu]] 1160 og átti með honum fimm börn, dæturnar Helgu og Vigdísi og synina [[Þórður Sturluson|Þórð]], [[Sighvatur Sturluson|Sighvat]] og [[Snorri Sturluson|Snorra Sturlusyni]]. Eftir lát Sturlu 1183 tók Guðný saman við [[Ari Þorgilsson sterki|Ara sterka]] Þorgilsson, en hann dó [[11831188]].
 
Guðný bjó áfram í [[Hvammur í Dölum|Hvammi]] um langt skeið en síðustu æviárin dvaldi hún í [[Reykholt]]i og dó þar. Hún fóstraði [[Sturla Þórðarson|Sturlu Þórðarson]], sonarson sinn, og arfleiddi hann að eigum sínum en Snorri tók arfinn undir sig eftir lát hennar.