„Zenon frá Tarsos“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Zenon frá [[Tarsos]]''' ([[forngríska]]: Ζηνων) var [[Stóuspeki|stóískur]] [[heimspeki]]ngur og nemandi [[Krýsippos]]ar. Hann tilheyrði tímabili miðstóuspekinnar. Zenon nam ásamt [[Díogenes frá Babýlon|Díogenesi]] frá [[Babýlon]] og [[Antípater frá Tarsos|Antípater]] frá Tarsos.
 
Kenningar Zenons í [[stóuspeki]] eru ókunnar en hann tók við af Krýsipposi. Díogenes tók síðar við af Zenoni en ekki er vitað hve lengi Zenon var í forsvari fyrir stóuspekina.