„Apavatn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jón (spjall | framlög)
mynd
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{staður á Íslandi|staður=Apavatn|vinstri=65|ofan=100}}
[[Mynd:Laugarvatn01.jpg|thumb|leftright|200px|Laugarvatn, Apavatn]]
'''Apavatn''' er eitt af stærstu [[stöðuvatn|stöðuvötnum]] landsins, um 14 km² að [[flatarmál]]i sunnan [[Laugarvatn]]s. Nafnið er talið koma af orðinu ''ap'' sem merki leðju eða leir. Apavatn er 59 m. yfir sjó. Vatnið er allt grunnt og mesta dýpi 3 m. Mesta lengd 6.8 km. Nokkrar smáár renna í vatnið frá hæðunum í kring. Að sunnan kemur Stangalækur. Suð vestan í vatnið rennur Apá og norðan Grafará, og er hún vatnsmest. Hagaós er eina fránrennslið úr vatninu og rennur í [[Brúará]].