„1287“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gan:1287年
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[12. öldin]]|[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|
}}
[[Mynd:PopeOnorioIV.jpg|thumb|right|[[Honóríus IV]] páfi.]]
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
 
== Erlendis ==
* [[14. desember]] - Grandi milli [[Norðursjór|Norðursjávar]] og grunns [[stöðuvatn]]s í [[Holland]]i gaf sig og olli fimmta stærsta [[flóð]]i sögunnar. 50.000 manns létu lífið en flóðið braut líka hafinu leið að [[Amsterdam]] sem eftir það gat þróast sem [[hafnarborg]].
* [[25. desember]] - [[Eiríkur menved]] var krýndur konungur [[Danmörk|Danmerkur]].
* [[Játvarður 1. Englandskonungur]] lét handtaka heimilisfeður á heimilum [[gyðingar|gyðinga]] og neyddi þá til að greiða [[lausnargjald]].
* Smíði [[Uppsaladómkirkja|Uppsaladómkirkju]] hófst. Hún stóð til [[1435]].
* [[14. desember]] - Grandi milli [[Norðursjór|Norðursjávar]] og grunns [[stöðuvatn]]s í [[Holland]]i gaf sig og olli fimmta stærsta [[flóð]]i sögunnar. 50.000 manns létu lífið en flóðið braut líka hafinu leið að [[Amsterdam]] sem eftir það gat þróast sem [[hafnarborg]].
 
== '''Fædd =='''
* [[25. apríl]] - [[Roger Mortimer]], fyrsti jarlinn af March og í raun stjórnandi Englands [[1327]]-[[1330]] (d. [[1330]]).
 
== '''Dáin =='''
* [[3. apríl]] - [[Honóríus IV]] páfi (f. um [[1210]]).
 
[[Flokkur:1287]]