„Loðna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: id:Capelin
fæðupíramýdi -> fæðupýramídi
Lína 18:
 
== Loðna og vistkerfi sjávar ==
[[Mynd:Capelin-iceland.svg|thumb|280px|left|'''Útbreiðsla og göngur loðnu við Ísland'''<br /><br />'''Ljósgrænt''' svæði er ætisvæði<br />'''Blátt''' svæði er útbreiðsla ungloðnu<br />'''Rautt''' svæði er hrygningarstöðvar<br />'''Grænar örvar''' sýna ætisgöngur<br />'''Bláar örvar''' sýna göngur til baka frá ætissvæðum<br />'''Rauðar örvar''' sýna hrygningargöngur]]Loðnan er mikilvægur hlekkur í vistkerfi sjávar við Ísland. Loðna er aðalfæða þorsks og flestallir fiskar sem éta aðra fiska lifa á loðnu einhvern hluta ævi sinnar. Loðnan lifir á [[svifdýr]]um og er í 3. þrepi [[fæðupíramýdifæðupýramídi|fæðupíramýdansfæðupýramídans]]. Í gegnum loðnu flyst [[orka]] úr norðurhöfum inn í vistkerfi sjávar við Ísland. Fullorðin loðna sækir í æti norður í Íshaf að sumarlagi. Á haustin gengur loðnan svo aftur í átt til Íslands. Frá október og fram að hrygningu loðnu í mars er hún mikilvæg fæða ýmissa [[nytjafiskur|nytjafiska]].
 
== Loðnuveiðar ==