Munur á milli breytinga „Munntóbak“

3 bæti fjarlægð ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: et:Huuletubakas)
[[Mynd:Ettan-snus.JPG|thumb|right|Dós af sænsku ''snusi''.]]
'''Munntóbak''' er fínskorið blautt [[tóbak]] sem sett er undir vörina. Það hefur enginsvipuð áhrif á lungu eins og reyktóbak. Að taka neftóbak í vör getur valdið [[slímhúðarbólga|slímhúðarbólgu]].
 
== Íslenskt neftóbak ==
Á [[Ísland]]i er oftar en ekki tekið „íslenskt neftóbak“ í vör, þetta er selt í dollum og pontumhornum. Það er ekki búið að sanna að taka íslenskt neftóbabak í vörina valdi [[munnkrabbamein]]i eða [[tannholdssýking]]um.
 
Að fá sér í vörina er oft kallað að fá sér lummu eða að fá sér bagg og þaðan kemur sögnin að Bagga.
Óskráður notandi