„1551“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: cbk-zam:1551
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[15. öldin]]|[[16. öldin]]|[[17. öldin]]|
}}
[[Mynd:Gozo-mgarr-harbour-60.jpg|thumb|right|Höfnin í [[Mgarr]] á [[Gozo]]. Héðan voru íbúar eyjarinnar fluttir í þrældóm til Líbýu.]]
[[Mynd:Uppsala Cathederal tomb.jpg|thumb|right|Gröf [[Gústaf Vasa|Gústafs Vasa]] og [[Margrét Lejonhufvud|Margrétar Lejonhufvud]] í Uppsaladómkirkju.]]
== Á Íslandi ==
* [[25. janúar]] - [[Norðurland|Norðlenskir]] [[ver (aðgreiningarsíða)|vermenn]] á [[Suðurnes]]jum drápu [[Kristján skrifari|Kristján skrifara]] og þrettán aðra menn á [[Kirkjuból á Miðnesi|Kirkjubóli]] á [[Miðnes]]i.
Lína 10 ⟶ 12:
* [[Otte Stigsen Hvide|Otti Stígsson]] kom til landsins öðru sinni sem [[hirðstjóri]]. [[Eggert Hannesson]] tók svo við hirðstjóraembættinu þegar Otti fór úr landi um haustið.
* Otti Stígsson lét handtaka Jón Kenriksson, bónda á Kirkjubóli og einn af [[hjáleiga|hjáleigubændum]] hans og hálshöggva þá í [[Straumur í Straumsvík|Straumi]] í [[Straumsvík]]. Höfuð þeirra voru sett á stengur öðrum til viðvörunar.
* [[16. október]] - [[Ólafur Hjaltason]] var útnefndur biskup í Hólabiskupsdæmi en ekki vígður fyrr en eftir áramót.
 
[[Mynd:Boris Godunov.jpg|thumb|jpg|[[Boris Godunov]] Rússakeisari.]]
'''Fædd'''
 
 
'''Dáin'''
 
== Erlendis ==
* [[Júlí]] - Tyrkneskir og norður-afrískir [[sjóræningi|sjóræningjar]] hernámu Miðjarðarhafseyjuna [[GonzoGozo]], sem tilheyrir [[Malta|Möltu]], hertóku alla íbúa hennar (5-6000 talsins) og fluttu þá til [[Líbýa|Líbýu]].
 
* Háskólar stofnaðir í [[Lima]] í [[Perú]] og í [[Mexíkóborg]].
 
Lína 25:
* [[Boris Godunov]] Rússakeisari (d. [[1605]]) (sennilega).
* [[21. mars]] - [[María Anna af Bæjaralandi]], erkihertogaynja af [[Austurríki]] (d. [[1608]]).
* [[19. september]] - [[Hinrik 3. Frakkakonungur|Hinrik 3.]], Frakkakonungur (d. [[1589]]).
* [[9. nóvember]] - [[William Camden]], enskur sagnaritari (d. [[1623]]).
 
'''Dáin'''
* [[26. ágúst]] – [[MargaretaMargrét Leijonhufvud]] Svíadrottning (f. [[1516]]).
[[Flokkur:1551]]
[[Flokkur:1551-1560]]