„Transylvanía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: el:Τρανσυλβανία
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 18:
Samkvæmt manntali frá [[2002]] búa 7.221.733 manns í Transylvaníu þar sem mikill meirihluti er Rúmenar að uppruna. Að auki búa þar stór [[þjóðarbrot]] af [[Ungverjaland|ungverskum]] uppruna (1.415.718 íbúar) og [[sígaunar]] auk fólks af [[Þýskaland|þýskum]] uppruna.
 
== NafnsifjarOrðsifjar ==
Fyrst er minnst á Transylvaníu í [[latína|latnesku]] skjali frá [[1075]] sem ''ultra silvam'' („handan skógar“) sem síðar breyttist í ''trans silvam'' sem þýðir það sama.