„Slydda“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Veður}}
'''Slydda''', er '''kraparigning,''' eða '''bleytukafald,''' þ.e.a.s.er [[rigning]] sem er á mörkum þess að vera [[snjór]]. Slydda á sér mörg [[samheiti]] en þau eru ''bleytuhríð'', ''hlussuhríð'' (eða ''hlussudrífa''), ''krepja'', ''lonsa'', ''slepjuveður'' og ''slúð''.
 
== Íðorðafræði ==
Þegar slydda fellur á jörðina nefnist hún ''klessingur'' eða ''níðsla'' (það er slydda sem frýs er niður kemur) (sbr.: ''níðslubyr'').
Í [[íslenska|íslensku]] eru mörg [[samheiti]] yfir slyddu eins og ''bleytuhríð'', ''hlussuhríð'' (eða ''hlussudrífa''), ''krepja'', ''lonsa'', ''slepjuveður'' og ''slúð''. Slydda kallast ''klessingur'' eða ''níðsla'' (það er slydda sem frýs er niður kemur, samanber ''níðslubyr'') þegar hún fellur á jörðina og talað er um að „það slyddi“ eða „það krepji“.
 
Þegar úti er slydda er talað um að ''það/hann slyddi'' eða ''það/hann krepjar''.
 
{{Stubbur}}