Munur á milli breytinga „Knútur helgi“

ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Christian-albrecht-von-benzon, the death of Canute the Holy.jpg|400px|thumb|right|Knútur helgi drepinn. Málverk frá 1843.]]
'''Knútur helgi''' eða '''Knútur 4.''' (um [[1043]] – [[10. júlí]] [[1086]]) var konungur [[Danmörk|Danmerkur]] frá [[1080]] til dauðadags. Hann var einn af [[frilla|frillusonum]] [[Sveinn Ástríðarson|Sveins Ástríðarsonar]] Danakonungs og tók við kórónunni eftir dauða bróður síns, [[Haraldur hein|Haraldar hein]].