Munur á milli breytinga „Flatarmál“

1.689 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
m
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: haw:ʻAlea)
m
 
Að jafnaði er flatarmál gefið upp dags daglega með mælieiningum, gjarnan úr [[Systemé International d'unites|SI]] kerfinu. Til dæmis er flatarmál landa gefið upp í [[ferkílómetri|ferkílómetrum]] (km²), flatarmál akurlendis í [[hektari|hektörum]] (eða hektómetrum), (hm²), og flatarmál húsnæðis í [[fermetri|fermetrum]] (m²). [[veldisvísir|Veldisvísinn]] hjá mælieiningunni má nota til þess að sjá hversu margar svigrúmsvíddir umrætt rúm hefur. T.d. myndu [[rúmkílómetri|rúmkílómetrar]] - km³ vera með þrjár svigrúmsvíddir, og lýsir 1km³ þá [[þrívítt rúm|þrívíðu rúmi]].
 
== Formúlur ==
{| class="wikipedia
* Formúlan fyrir '''flatarmál''' hrings er radius í 2.veldi sinnum pi.
|+ Algengar [[formúla|flatarmálsformúlur]]:
* Formúlan fyrir '''flatarmál''' ferhyrnigs er lengd sinnum breidd.
! Gerð
* Formúlan fyrir '''flatarmál''' þríhyrnigs er grunnlína sinnum hæð deilt með 2 .
! Formúla
! Breytur
|-
| [[Jafnhliða þríhyrningur]]
||<math>\tfrac14\sqrt{3}s^2\,\!</math>
||<math>s</math> er hliðarlengd.
|-
|[[Þríhyrningur]]
|<math>\sqrt{s(s-a)(s-b)(s-c)}\,\!</math>
|<math> s </math> er hálft ummálið, <math>a</math>, <math>b</math> og <math>c</math> tákna lengd hvers hliðarstriks.
|-
|[[Þríhyrningur]]
|<math>\tfrac12 a b \sin(C)\,\!</math>
|<math>a</math> og <math>b</math> eru einhverjar tvær hliðar og <math>C</math> er hornið á milli.
|-
|[[Þríhyrningur]]
|<math>\tfrac12bh \,\!</math>
|<math>g</math> er [[grunnlína]] þríhyrnings og <math>h</math> [[hæð]] hans.
|-
|[[Ferningur]]
|<math>s^2\,\!</math>
|<math>s</math> er lengd einnar hliðar.
|-
|[[Rétthyrningur]]
|<math>hb \,\!</math>
|<math>h</math> er hæðin og <math>b</math> er breidd rétthyrningsins.
|-
|[[Tígull]]
|<math>\tfrac12ab</math>
|<math>a</math> og <math>b</math> eru [[hornalína|hornalínu]]lengdirnar.
|-
|[[Samsíðungur]]
|<math>bh\,\!</math>
|<math>b</math> er grunnlínan og <math>h</math> er [[lóðlína|lóðlínan]].
|-
|[[Trapisa]]
|<math>\tfrac12(a+b)h \,\!</math>
|<math>a</math> og <math>b</math> eru samsíða hliðar og <math>h</math> er fjarlægðin á milli þeirra (eða „hæð“).
|-
|Reglulegur [[sexhyrningur]]
|<math>\tfrac32\sqrt{3}s^2\,\!</math>
|<math>s</math> er hliðarlengd sexhyrningsins.
|-
|Reglulegur [[átthyrningur]]
|<math>2\left(1+\sqrt{2}\right)s^2\,\!</math>
|<math>s</math> er hliðarlengd átthyrningsins.
|-
| [[Reglulegur marghyrningur]], [[reglulegur hyrningur]]
|<math>\frac{ns^2} {4 \cdot \tan(\pi/n)}\,\!</math>
|<math>s</math> er hliðarlengd marghyrningsins og <math>n</math> er hliðarfjöldinn.
|[[Hringur]]
|<math>\pi r^2\ \text{or}\ \frac{\pi þ^2}{4} \,\!</math>
|<math>r</math> er [[Geisli (rúmfræði)|radíus]] og <math>þ</math> [[þvermál]]ið.
|}
 
== Tengt efni ==
15.625

breytingar