„1330“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ArthurBot (spjall | framlög)
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|
}}
== AtburðirÁ Íslandi ==
* [[Grímur Þorsteinsson]] varð lögmaður norðan og vestan í fyrra sinn.
* Mikil og sögufræg brúðkaupsveisla haldin í [[Hagi (Barðaströnd)|Haga]] á [[Barðaströnd]].
* [[Haukur Erlendsson]] kom til Íslands með konungs boðskap um kvennamál og fleira (gæti þó hafa verið [[1331]]).
* [[Réttarbót|Réttarbætur]] settar um gæði [[vaðmál]]s og skuldir við kaupmenn.
 
== '''Fædd =='''
* [[15. júní]] - [[Svarti prinsinn]], Játvarður, sonur [[Játvarður III|Játvarðs III]] Englandskonungs.
 
== '''Dáin =='''
 
== Erlendis ==
[[Mynd:Edward III Black Prince 14thc.jpg|thumb|right|[[Játvarður 3.]] Englandskonungur og elsti sonur hans, Játvarður ([[Játvarður svarti prins|Svarti prinsinn]]). Mynd úr handriti frá 14. öld.]]
* [[19. október]] - [[Játvarður 3.]] Englandskonungur náði sjálfur undir sig stjórnartaumunum og lét hengja [[Roger Mortimer]], elskhuga móður sinnar, [[Ísabella af Frakklandi|Ísabellu]] drottningar, sem hafði stýrt ríkinu um þriggja ára skeið, og gera eignir hans upptækar.
* [[Serbía|Serbar]] unnu sigur á [[Búlgaría|Búlgörum]] í orrustunni Við Velbuzhd og héldu áfram sókn sinni inn í [[Makedónía|Makedóníu]].
* [[Alfons 11. Kastilíukonungur|Alfons 11.]] Kastilíukonungur bannaði öllum hirðmönnum sem gerðu sig seka um að borða [[hvítlaukur|hvítlauk]] eða [[laukur|lauk]] að láta sjá sig við hirðina eða yrða á aðra hirðmenn í fjórar vikur á eftir.
 
'''Fædd'''
* [[15. júní]] - [[Játvarður svarti prins|Svarti prinsinn]], Játvarður, sonur [[Játvarður III3.|Játvarðs III3.]] Englandskonungs.
* [[Nicolas Flamel]], franskur handritaskrifari, bóksali og [[alkemisti]] (d. 1417).
 
'''Dáin'''
* [[21. janúar]] - [[Jóhanna af Búrgund]], drottning Frakklands, kona Filippusar 5. (f. [[1292]]).
* [[29. nóvember]] - [[Roger Mortimer]], fyrsti jarlinn af March og í raun stjórnandi Englands [[1327]]-[[1330]] (f. [[1287]]).
* [[Pietro Cavallini]], ítalskur listmálari (f. [[1259]]).