„Alexandría“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ArthurBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: nds:Alexandria
Obersachse (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Bær
|Nafn=Alexandría
|Skjaldarmerki=
|Land= Egyptaland
| lat_deg=31| lat_min=12| lat_sec=
| lon_deg=29 | lon_min=55 | lon_sec=
|Íbúafjöldi=4 317 398
|Flatarmál=2679
|Póstnúmer=
|Web= http://www.alexandriaegypt.com/
}}
[[Mynd:Sphinx Alexandria.jpg|thumbnail|hægri|Alexandría er nútímastórborg, stofnuð í fornöld.]]
'''Alexandría''' er önnur stærsta borg [[Egyptaland]]s. Borgin var stofnuð af [[Alexander mikli|Alexander mikla]] um 331 f.Kr. er ríki hans var sem stærst. Borgin var fljót að blómstra og varð ein helsta miðstöð menningar og verslunar. Þar var stórt bókasafn stofnað af [[Ptolemajos Sóter]] rétt eftir dauða Alexanders ([[323 f.Kr.]]). Talið er að þar hafi verið allt að 700.000 bækur en safnið brann í óeirðum og er talið að þar hafi mikil þekking farið forgörðum. Alexandría er á [[Miðjarðarhaf]]sströnd Egyptalands 208 [[kílómetri|km]] norðvestan við [[Kaíró]]. Íbúafjöldi er um 3.723.000.