„Elly Vilhjálms“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 7:
Ferill hennar var glæstur hjá hljómsveitum á borð við [[KK-sextettinn]] og [[Hljómsveit Svavars Gests]]. Svavar, sem varð þriðji og síðasti eiginmaður hennar, var líka hljómplötuútgefandi og hjá [[SG hljómplötur|SG hljómplötum]] söng hún mörg lög inn á plötur. Fyrsta plata Ellyar var smáskífa með laginu „[[Ég vil fara upp í sveit]]“ sem kom út 1960. Mörg laga sinna söng hún á móti karlsöngvurum eins og [[Vilhjálmur Vilhjálmsson|Vilhjálmi]], bróður hennar, [[Ragnar Bjarnason|Ragnari Bjarnasyni]] og [[Einar Júlíusson|Einari Júlíussyni]].
 
Elly söng inn á tvær sólóplötur á ferlinum. Sú fyrri var LP-platan ''[[Elly Vilhjálms - Lög úr söngleikjum og kvikmyndum|Lög úr söngleikjum og kvikmyndum]]'' sem kom út hjá SG -hljómplötum 1966. Hin LP-platan var jólaplatan ''[[Jólafrí]]'' sem [[Skífuna|Skífan]] gaf út 1988. Segja má að plötuferill Ellyar hafi verið frekar stuttur miðað við frægð hennar og vinsældir allt fram að andlátinu 1995. Sérstæðasta verkið á ferlinum er ef til vill lagið „Sveitin milli sanda“ eftir [[Magnús Blöndal Jóhannsson]], þar sem hún hummar frekar en að syngja lag án texta.
 
== Útgefið efni ==